30. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðja, miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl. 09:08


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:08
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:08
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:08
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:08
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 09:08
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:08

Eyjólfur Ármannsson var fjarverandi vegna veikinda. Jódís Skúladóttir og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Skýrsla um endurskoðun ríkisreiknings 2022 Kl. 09:08
Til fundarins komu Guðmundur Björgvin Helgason, Hinrik Þór Harðarson og Hildur Sigurðardóttir frá Ríkisendurskoðun. Þau kynntu skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2022 og svöruðu spurningum um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:32
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:33
Fundargerð 29. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:35